Algengar spurningar

Gleraugu

Það er hægt að kaupa bara umgjörð, Bestu kjör eru hinsvegar með gleri. Sendu okkur póst til
að kaupa umgjörð.

Þú getur skoðað þína núverandi umgjörð eða mátað í gleraugnabúð. Það eru 3 tölur sem segja
til um stærðina á gleraugunum, þau koma yfirleitt svona 53 – 19 140. 53 er stærðin á glerinu,
19 er stærðin á nefstykki, 140 er lengdin á arminum.

Gler

Margskiptu glerin eru hönnuð þannig að þú þarft ekki taka af þér gleraugun. Sérð bæði vel frá
þér og nær við lestur.
Office Glerin eru hins vegar hönnuð þannig að þau séu eingöngu nýtt innan rýmis, þú sérð vel
við nær vinnu en sérð takmarkað frá þér.

Index snýst um þykktina á glerjunum. Fyrir þá sem eru með háan styrkleika, 
þá er mælt með glerjum í hærri index eða þar að segja þynnri gler.

Venjuleg gler eru hugsuð fyrir styrkleika frá 0-3
Þunn gler eru hugsuð fyrir styrkleika frá 3-5
Extra þunn gler eru hugsuð fyrir styrkleika frá 5

Gler sem dökkna í sól.

Það er hægt, sendu okkur póst.

Almennt

Oakley bíður uppá að fá styrkleika í gleraugun, sendu okkur fyrirspurn.

Það er hægt, sendu okkur fyrirspurn.

Rayban bjóða uppá að fá gler í styrkleika, sendu okkur fyrirspurn.

Það er ekki allt til á lager, sumt þurfum við að panta. Ef þess þarf munum við láta vita af því og hversu lengi það tekur. 
Markmið okkar er hinsvegar það að bjóða uppá vöruna eins fljótt og mögulegt er. 

Sjónvottorð

PD er Bilið á milli augasteina í mm.

ADD er notað til að ákveða styrkleikann í nær fókus fyrir margskipt gler.