Um okkur

Stofnað árið 2018 með það að leiðarljósi að veita faglega þjónustu á þekktum merkjum gegnum netið.

Stofnendur eru Gunnar Guðjónsson, Fannar Gunnarsson og Davíð Gunnarsson. Höfum við áratuga reynslu  af gleraugnamarkaðnum.

Gunnar Guðjónsson stofnaði Gleraugnamiðstöðina árið 1972 á Laugavegi 5 og er nú búðin staðsett á Laugavegi 24 undir nafninu Profil-Optik Gleraugnamiðstöðin.Framkvæmdarstjóri

Fannar Gunnarsson

Sjónfræðingur

Gunnar Guðjónsson